Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour