Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour