Volvo endurkallar 59.000 bíla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 18:25 Sænski bílaframleiðandinn hefur látið innkalla ákveðna tegundir af Volvo-bílum vegna galla. vísir/getty Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur endurkallað 59.000 bíla vegna galla sem finna má í ákveðnum gerðum af Volvo-bílum. Gallinn lýsir sér þannig að bæði vél og rafmagnskerfi bílanna getur slökkt án sér án fyrirvara á meðan ekið er. Gallinn finnst í Volvo-bílum úr 60 og 70 gerð þeirra sem eru með fimm strokka díesel-vél og hafa verið framleiddir frá miðju síðasta ári. Talsmaður Volvo segir að engin slys megi rekja til gallans en bæði vélin og rafmagnskerfi bílsins ræsa sig aftur hið snarasta eftir að þau slökkva á sér. Talið er að um helmingur þeirra bíla sem um ræðir megi finna í Svíþjóð en Volvo segir að eigendur þeirra bíla sem um ræðir munu geta látið lagað gallann sér að kostnaðarlausu. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur endurkallað 59.000 bíla vegna galla sem finna má í ákveðnum gerðum af Volvo-bílum. Gallinn lýsir sér þannig að bæði vél og rafmagnskerfi bílanna getur slökkt án sér án fyrirvara á meðan ekið er. Gallinn finnst í Volvo-bílum úr 60 og 70 gerð þeirra sem eru með fimm strokka díesel-vél og hafa verið framleiddir frá miðju síðasta ári. Talsmaður Volvo segir að engin slys megi rekja til gallans en bæði vélin og rafmagnskerfi bílsins ræsa sig aftur hið snarasta eftir að þau slökkva á sér. Talið er að um helmingur þeirra bíla sem um ræðir megi finna í Svíþjóð en Volvo segir að eigendur þeirra bíla sem um ræðir munu geta látið lagað gallann sér að kostnaðarlausu.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira