Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2016 19:30 MP4-31 Vísir/mclaren.com McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016 Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00