Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2016 19:30 MP4-31 Vísir/mclaren.com McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016 Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00