Skreytum hárið að hætti McQueen Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2016 14:30 Glamour/Getty Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST Glamour Tíska Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour