Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Sæunn Gísladóttir skrifar 22. febrúar 2016 15:48 Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári. Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári.
Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00
Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08
Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00