Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2016 10:15 Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez fagna fyrra marki Barcelona í gær. Vísir/Getty Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. Öll sex spænsku liðin sem hafa spilað í útsláttarkeppninni í ár hafa unnið fyrri leikinn sinn og þau eiga ennfremur öll enn eftir að fá á sig mark í útsláttarkeppninni á árinu 2016. Sex leikir, sex sigrar og markatalan er 15-0. Þetta eru tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fjögur lið í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þýsku liðin hafa unnið þrjá leiki en engin önnur þjóð kemst nær velgengi þeirra spænsku. Frönsku og portúgölsk lið hafa unnið tvo leiki. Ensku liðin eiga nefnilega eftir að vinna leik því Chelsea tapaði fyrir Paris Saint-Germain, Arsenal tapaði fyrir Barcelona, Manchester United tapaði fyrir Midtjylland, Tottenham gerði jafntefli við Fiorentina og Liverpool gerði jafntefli við Augsburg. Það kemur í ljós í kvöld hvort velgengni spænsku liðanna haldi áfram en Atlético Madrid heimsækir þá hollenska liðið PSV Eindhoven. Meistaradeildin: 16 liða úrslit - fyrri leikurRoma 0-2 Real Madrid (Ronaldo (57.), Jesé (86.))Arsenal 0-2 Barcelona (Messi 2 (71., 83.))Evrópudeildin: 32 liða úrslit - fyrri leikurSevilla 3-0 Molde (Llorente 2 (35., 49.), Gameiro (72.) Villarreal 1-0 Napoli (Suárez (82.))Valencia 6-0 Rapid Vín (Mina 2 (4., 25.), Parejo (10.), Negredo (29.), Gomes (35.), Rodrigo (89.)) Marseille 0-1 Athletic Bilbao (Aduriz 54.)Sigurleikir þjóða í útsláttarkeppni Evrópukeppnanna á árinu 2016: Spánn 6 Þýskaland 3 Frakkland 2 Portúgal 2 Tyrkland 1 Belgía 1 Danmörk 1 Tékkland 1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. Öll sex spænsku liðin sem hafa spilað í útsláttarkeppninni í ár hafa unnið fyrri leikinn sinn og þau eiga ennfremur öll enn eftir að fá á sig mark í útsláttarkeppninni á árinu 2016. Sex leikir, sex sigrar og markatalan er 15-0. Þetta eru tvö lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fjögur lið í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þýsku liðin hafa unnið þrjá leiki en engin önnur þjóð kemst nær velgengi þeirra spænsku. Frönsku og portúgölsk lið hafa unnið tvo leiki. Ensku liðin eiga nefnilega eftir að vinna leik því Chelsea tapaði fyrir Paris Saint-Germain, Arsenal tapaði fyrir Barcelona, Manchester United tapaði fyrir Midtjylland, Tottenham gerði jafntefli við Fiorentina og Liverpool gerði jafntefli við Augsburg. Það kemur í ljós í kvöld hvort velgengni spænsku liðanna haldi áfram en Atlético Madrid heimsækir þá hollenska liðið PSV Eindhoven. Meistaradeildin: 16 liða úrslit - fyrri leikurRoma 0-2 Real Madrid (Ronaldo (57.), Jesé (86.))Arsenal 0-2 Barcelona (Messi 2 (71., 83.))Evrópudeildin: 32 liða úrslit - fyrri leikurSevilla 3-0 Molde (Llorente 2 (35., 49.), Gameiro (72.) Villarreal 1-0 Napoli (Suárez (82.))Valencia 6-0 Rapid Vín (Mina 2 (4., 25.), Parejo (10.), Negredo (29.), Gomes (35.), Rodrigo (89.)) Marseille 0-1 Athletic Bilbao (Aduriz 54.)Sigurleikir þjóða í útsláttarkeppni Evrópukeppnanna á árinu 2016: Spánn 6 Þýskaland 3 Frakkland 2 Portúgal 2 Tyrkland 1 Belgía 1 Danmörk 1 Tékkland 1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira