Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2016 12:15 Vígalegur á forsíðunni. Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Að þessu sinni afrekaði Conor að komast á forsíðu vinsælasta íþróttablaðs Bandaríkjanna, Sports Illustrated. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er á forsíðunni og í fyrsta sinn síðan 2007 sem karlmaður úr UFC kemst á forsíðuna. Ronda Rousey var á forsíðunni í fyrra. Conor er líka fyrsti Írinn sem kemst á þessa eftirsóttu forsíðu. Blaðið heimsótti Írann í Dublin og fylgdist með honum í nokkra daga. Í viðtalinu er hann meðal annars spurður út í af hverju hann sé að fara í þyngri flokk í UFC. „Ég hefði alveg getað fengið auðveldan bardaga í mínum þyngdarflokki. En hvað hef ég meira að gera þar svo sem,“ sagði Conor sem er meistari í fjaðurvigt. Hann ætlaði að keppa um titilinn í léttvigt en endar á bardaga í veltivigt þar sem Rafael dos Anjos, heimsmeistari í léttvigt, er meiddur. „Ég er búinn að lemja alla í fjaðurvigtinni. Jose Aldo var eini heimsmeistarinn í þessum flokki og enginn hafði lengur verið heimsmeistari. Hann var pund fyrir pund sá besti. Var búinn að klára alla. Ég kláraði hann á 13 sekúndum.“ It is an honor to be the first Irishman to grace the cover of Sports Illustrated! What a time to be alive. I am now praised and rewarded for my ability to kill another man with my bare hands. My lineage are smiling down upon me. I am blessed. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 24, 2016 at 2:15am PST This week's cover: Conor McGregor puts the fight in Fighting Irish. https://t.co/ySaQIqpH0y pic.twitter.com/gFvnNXOsmK— Sports Illustrated (@SInow) February 23, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. Að þessu sinni afrekaði Conor að komast á forsíðu vinsælasta íþróttablaðs Bandaríkjanna, Sports Illustrated. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er á forsíðunni og í fyrsta sinn síðan 2007 sem karlmaður úr UFC kemst á forsíðuna. Ronda Rousey var á forsíðunni í fyrra. Conor er líka fyrsti Írinn sem kemst á þessa eftirsóttu forsíðu. Blaðið heimsótti Írann í Dublin og fylgdist með honum í nokkra daga. Í viðtalinu er hann meðal annars spurður út í af hverju hann sé að fara í þyngri flokk í UFC. „Ég hefði alveg getað fengið auðveldan bardaga í mínum þyngdarflokki. En hvað hef ég meira að gera þar svo sem,“ sagði Conor sem er meistari í fjaðurvigt. Hann ætlaði að keppa um titilinn í léttvigt en endar á bardaga í veltivigt þar sem Rafael dos Anjos, heimsmeistari í léttvigt, er meiddur. „Ég er búinn að lemja alla í fjaðurvigtinni. Jose Aldo var eini heimsmeistarinn í þessum flokki og enginn hafði lengur verið heimsmeistari. Hann var pund fyrir pund sá besti. Var búinn að klára alla. Ég kláraði hann á 13 sekúndum.“ It is an honor to be the first Irishman to grace the cover of Sports Illustrated! What a time to be alive. I am now praised and rewarded for my ability to kill another man with my bare hands. My lineage are smiling down upon me. I am blessed. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 24, 2016 at 2:15am PST This week's cover: Conor McGregor puts the fight in Fighting Irish. https://t.co/ySaQIqpH0y pic.twitter.com/gFvnNXOsmK— Sports Illustrated (@SInow) February 23, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34
Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Eru Brasilíumennirnir hræddir við Írann yfirlýsingaglaða? 23. febrúar 2016 13:12