Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour