Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour