Conor: Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper þungavigt Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. febrúar 2016 11:30 Conor McGregor lét vaða í gær eins og alltaf. vísir/getty Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðamannafundi enn eina ferðina enn þegar hann og Nate Diaz ræddu bardaga þeirra á UFC 196 sem fram fer 5. mars. Bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Til stóð að Conor myndi berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt, en Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo á tólf sekúndum.Sjá einnig:Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Dos Anjos meiddist og berst Conor því við Nate Diaz í veltivigt, en hún er tveimur þyngdarflokkum ofar en fjaðurvigtin. Írinn hefur ekki áhyggjur af þyngdarflokkum. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: „Eina þyngdin sem mér er ekki sama um er þyngd launaseðlanna minna. Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper-þungavigt,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær.Sjá einnig:Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eins og við mátti búast spáði Conor sér sigri og nokkuð öruggum sigri. „Hann er með svo mjúkan líkama og fær lítinn tíma til að undirbúa sig,“ sagði Conor um Diaz. „Hann mun ekki ráða við grimmdina í mér.“ „Það ríkir gagnkvæm virðing á milli okkar en þetta eru bara viðskipti. Ég mun rota hann í fyrstu lotu,“ sagði Conor McGregor.Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan: MMA Tengdar fréttir Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30 Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30 Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðamannafundi enn eina ferðina enn þegar hann og Nate Diaz ræddu bardaga þeirra á UFC 196 sem fram fer 5. mars. Bardaginn verður vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Til stóð að Conor myndi berjast við Rafael dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt, en Conor varð heimsmeistari í fjaðurvigt í desember þegar hann rotaði Jose Aldo á tólf sekúndum.Sjá einnig:Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Dos Anjos meiddist og berst Conor því við Nate Diaz í veltivigt, en hún er tveimur þyngdarflokkum ofar en fjaðurvigtin. Írinn hefur ekki áhyggjur af þyngdarflokkum. Conor rotar Aldo á tólf sekúndum: „Eina þyngdin sem mér er ekki sama um er þyngd launaseðlanna minna. Launaseðlarnir mínir eru alltaf í súper-þungavigt,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær.Sjá einnig:Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eins og við mátti búast spáði Conor sér sigri og nokkuð öruggum sigri. „Hann er með svo mjúkan líkama og fær lítinn tíma til að undirbúa sig,“ sagði Conor um Diaz. „Hann mun ekki ráða við grimmdina í mér.“ „Það ríkir gagnkvæm virðing á milli okkar en þetta eru bara viðskipti. Ég mun rota hann í fyrstu lotu,“ sagði Conor McGregor.Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan:
MMA Tengdar fréttir Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30 Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36 Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34 Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30 Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Skrautlegur blaðamannafundur fyrir UFC 196 í kvöld. 24. febrúar 2016 22:30
Svona leit fóturinn á Dos Anjos út í gær | Mynd Um leið og Rafael dos Anjos dró sig úr bardaganum gegn Conor McGregor í gær fóru af stað sögusagnir um að það væri ekkert að honum. Hann væri bara hræddur. 24. febrúar 2016 08:15
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Conor mætir Nate Diaz Írinn svíkur engan. Fer upp um tvo þyngdarflokka til þess að geta keppt 5. mars. 24. febrúar 2016 07:36
Þjálfari Dos Anjos: Ég er niðurbrotinn Segir að Rafael dos Anjos hafi verið tilbúinn fyrir bardagann fyrir Conor McGregor. 23. febrúar 2016 17:34
Gunnar enn í fimmtánda sæti Gunnar Nelson er í sama sæti og síðast á styrkleikalista UFC en færist þó niður um eitt sæti. 24. febrúar 2016 15:30
Sjáðu síðasta bardaga hjá andstæðingi Conors Næsti andstæðingur Conor McGregor, Nate Diaz, barðist síðast þann 19. desember. Viku eftir að Conor rotaði Jose Aldo. 24. febrúar 2016 13:04