Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2016 11:29 Vísir/GVA Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Hún segir að heilsa fólks og heilbrigði geti ekki orðið eins og aðrar vörur á markaði. Að mati Bandalagsins ætti það að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur mögulegur hagnaður af rekstri heilbrigðisþjónustu ætti að renna beint til frekari uppbyggingar. Ekki í vasa einkaaðila. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra mun í dag kynna breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar. Í tilkynningu frá BSRB segir að til standi að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú séu starfandi og að þær verði einkareknar. Í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfi. Samkvæmt áformum ráðherra er arðgreiðslur þó óheimilar og er ætlast til þess að ávinningur af rekstri verði nýttur til úrbóta og uppbyggingar. „BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama fyrirkomulagi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að íslenskur almenningur sé að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi. Það hafi skoðanakannanir sýnt fram á. Heilbrigðismál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Sjá meira
Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Hún segir að heilsa fólks og heilbrigði geti ekki orðið eins og aðrar vörur á markaði. Að mati Bandalagsins ætti það að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur mögulegur hagnaður af rekstri heilbrigðisþjónustu ætti að renna beint til frekari uppbyggingar. Ekki í vasa einkaaðila. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra mun í dag kynna breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar. Í tilkynningu frá BSRB segir að til standi að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú séu starfandi og að þær verði einkareknar. Í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfi. Samkvæmt áformum ráðherra er arðgreiðslur þó óheimilar og er ætlast til þess að ávinningur af rekstri verði nýttur til úrbóta og uppbyggingar. „BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama fyrirkomulagi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að íslenskur almenningur sé að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi. Það hafi skoðanakannanir sýnt fram á.
Heilbrigðismál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Sjá meira