Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2016 20:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati: Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati:
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour