Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2016 20:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati: Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati:
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour