Gallabuxur á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour