Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. febrúar 2016 12:30 Gianni Infantino þakkar Sunil Gulati fyrir hjálpina á föstudaginn. vísir/getty Gianni Infantino var kosinn nýr forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðastliðið föstudagskvöld. Eftir að fá 88 atkvæði í fyrstu umferð kosninganna fékk hann 115 atkvæði í annarri umferð þegar aðeins þurfti 104 atkvæði til að vera kosinn forseti. Infantino getur að miklu leyti þakkað Sunil Gulati, forseta bandaríska knattspyrnusambandsins, fyrir sigurinn, en samkvæmt fréttamönnum á staðnum fór hann út um allt gólf að safna atkvæðum fyrir Infantino eftir fyrstu kosningu.Sjá einnig:KSÍ studdi Infantino til valda Gulati fór ekkert í felur með það, að Bandaríkin studdu Prince Ali Bin Al Hussein frá Jórdan. En þegar ljóst var að hann átti ekki möguleika vildu Bandaríkjamenn frekar fá Infantino til starfa en Sjeik Salman frá Barein. Greint var frá því á föstudagskvöldið að Gulati safnaði haug af atkvæðum fyrir Infantino fyrir seinni umferðina, en talið er að hann hafi komið öllum ellefu þjóðum Eyjaálfu á Infantino-vagninn auk nokkurra í Norður og Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Aðspurður af fréttamanni BBC hvort hann hafi lofað Gulati að hjálpa Bandaríkjunum að fá heimsmeistaramótið í fótbolta 2026 að launum svaraði Infantino: „Nei, svo sannarlega ekki.“ Infantino bætti við sig 27 atkvæðum í seinni umferðinni og fór úr 88 í 115, en Sjeik Salman, forseti knattspyrnusambands Asíu, bætti aðeins við sig þremur atkvæðum og fór úr 85 atkvæðum í 88 í seinni umferðinni. FIFA Tengdar fréttir Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Gianni Infantino var kosinn nýr forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðastliðið föstudagskvöld. Eftir að fá 88 atkvæði í fyrstu umferð kosninganna fékk hann 115 atkvæði í annarri umferð þegar aðeins þurfti 104 atkvæði til að vera kosinn forseti. Infantino getur að miklu leyti þakkað Sunil Gulati, forseta bandaríska knattspyrnusambandsins, fyrir sigurinn, en samkvæmt fréttamönnum á staðnum fór hann út um allt gólf að safna atkvæðum fyrir Infantino eftir fyrstu kosningu.Sjá einnig:KSÍ studdi Infantino til valda Gulati fór ekkert í felur með það, að Bandaríkin studdu Prince Ali Bin Al Hussein frá Jórdan. En þegar ljóst var að hann átti ekki möguleika vildu Bandaríkjamenn frekar fá Infantino til starfa en Sjeik Salman frá Barein. Greint var frá því á föstudagskvöldið að Gulati safnaði haug af atkvæðum fyrir Infantino fyrir seinni umferðina, en talið er að hann hafi komið öllum ellefu þjóðum Eyjaálfu á Infantino-vagninn auk nokkurra í Norður og Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Aðspurður af fréttamanni BBC hvort hann hafi lofað Gulati að hjálpa Bandaríkjunum að fá heimsmeistaramótið í fótbolta 2026 að launum svaraði Infantino: „Nei, svo sannarlega ekki.“ Infantino bætti við sig 27 atkvæðum í seinni umferðinni og fór úr 88 í 115, en Sjeik Salman, forseti knattspyrnusambands Asíu, bætti aðeins við sig þremur atkvæðum og fór úr 85 atkvæðum í 88 í seinni umferðinni.
FIFA Tengdar fréttir Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55
Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00
Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00