Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2016 13:16 Dauði Aylan beindi sjónum heimsins að vanda flóttafólks. Vísir/AFP Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hins þriggja ára gamla Aylan Kurdi. Þeir voru í dag færðir fyrir dómara í Tyrklandi. Aylan Kurdi fannst látinn á ströndinni í Bodrum þann 2. september 2015. Myndir af líki hans vöktu mikinn óhug um heim allan og vörpuðu ljósi á vanda flóttafólks.Mufawaka Alabash and Asem Alfrhad eru sakaðir um að smygla fólki og að valda dauða fimm manns. Samkvæmt frétt BBC eiga þeir 35 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Faðir Aylan lifði af, en móðir hans og bróðir dóu einnig. Aylan varð á örskotsstundu holdgervingur flóttamannavandans.Sjá einnig: Faðir Aylan Kurdi: „Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Fjölskyldan hafði flúið frá Kobane í Sýrlandi þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á borgina. Þetta var þriðja tilraun þeirra til að komast yfir Eyjahafið og stóð til að lenda á eyjunni Kos. Endastöðin var þó í Kanada þar sem föðursystir Aylan býr. Hún hafði sótt um hæli fyrir fjölskylduna en þeirri beiðni var hafnað. Þau höfðu ekki fengið stöðu flóttafólks í Tyrklandi og máttu því ekki fara þaðan löglega. Bátur þeirra hvolfdi þó skömmu eftir að lagt var af stað frá Bodrum. Þegar veðrið versnaði eru smyglararnir sagðir hafa yfirgefið bátinn og flóttafólkið þurfti sjálft að reyna að stýra honum án nokkurrar reynslu. Flóttamenn Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hins þriggja ára gamla Aylan Kurdi. Þeir voru í dag færðir fyrir dómara í Tyrklandi. Aylan Kurdi fannst látinn á ströndinni í Bodrum þann 2. september 2015. Myndir af líki hans vöktu mikinn óhug um heim allan og vörpuðu ljósi á vanda flóttafólks.Mufawaka Alabash and Asem Alfrhad eru sakaðir um að smygla fólki og að valda dauða fimm manns. Samkvæmt frétt BBC eiga þeir 35 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Faðir Aylan lifði af, en móðir hans og bróðir dóu einnig. Aylan varð á örskotsstundu holdgervingur flóttamannavandans.Sjá einnig: Faðir Aylan Kurdi: „Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Fjölskyldan hafði flúið frá Kobane í Sýrlandi þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á borgina. Þetta var þriðja tilraun þeirra til að komast yfir Eyjahafið og stóð til að lenda á eyjunni Kos. Endastöðin var þó í Kanada þar sem föðursystir Aylan býr. Hún hafði sótt um hæli fyrir fjölskylduna en þeirri beiðni var hafnað. Þau höfðu ekki fengið stöðu flóttafólks í Tyrklandi og máttu því ekki fara þaðan löglega. Bátur þeirra hvolfdi þó skömmu eftir að lagt var af stað frá Bodrum. Þegar veðrið versnaði eru smyglararnir sagðir hafa yfirgefið bátinn og flóttafólkið þurfti sjálft að reyna að stýra honum án nokkurrar reynslu.
Flóttamenn Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira