Stórkostleg sýning Saint Laurent Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2016 11:30 Glamour/getty Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar. Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar.
Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour