Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Jakob Bjarnar skrifar 15. febrúar 2016 16:21 Það blæs um bræðurna sem forsvarsmenn AdaM hótel og Íslenskrar dreifingar sem sakað er um að dreifa löngu útrunnu nammi sem austfirsk börn hámuðu í sig á Öskudag. Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Sjá meira
Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30
„Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10
Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49