Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 11:00 Hér má sjá muninn á handleggjunum en Ronda vill ekki hafa að verið sé að breyta líkama hennar á myndum. mynd/instagram Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Ronda Rousey birti mynd af sér á Instagram í gær sem búið var að eiga við í myndvinnsluforriti. Það var búið að minnka handlegginn á henni. Um leið og Ronda áttaði sig á þessum mistökum var hún fljót að biðjast afsökunar á þeim og birti um leið nýja mynd.Sjá einnig: Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd „Ég vil biðja alla afsökunar. Mér var send þessi mynd til birtingar og ég vissi ekki að það væri búið að eiga við myndina svo handleggirnir á mér virtust minni en þeir eru,“ skrifaði Ronda á Instagram. „Slík myndbirting stríðir gegn öllu sem ég stend fyrir því ég er mjög stolt af mínum líkama. Ég get fullvissað ykkur um að þetta mun ekki gerast aftur. Mér er misboðið og vonandi getið þið fyrirgefið mér.“ I have to make an apology to everyone - I was sent a picture to share on social for Fallon that was altered without me knowing to make my arms look smaller. I won't say by who - I know it was done with severely misplaced positive intentions - but this goes against everything I believe and I am extremely proud of every inch of my body. And I can assure you all it will never happen again. I could not be more appalled and hope you all forgive me A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Feb 18, 2016 at 9:19pm PST
MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira