Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour