Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour