Ástralar vilja draga úr spennu Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 15:30 Frá uppbygginu Kínverja á einni eyju í Suður-Kínahafi. Vísir/EPA Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46
Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38
Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52
Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00