Ferrari frumsýnir nýjan fák Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2016 21:15 SF16-H bíll Ferrari 2016 Vísir/Getty Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. SF16-H skartar gamaldags útliti, með hvítt loftinntak og almennt er meira hvítt á bílnum. Bíllinn svipar til Ferrari bíla fortíðarinnar. Ferrari ætlar SF16-H að skora á Mercedes á hólm í ár. SF16-H er með fjöðrun sem hefur ekki sést áður á Ferrari bílnum. Áður fyrr hélt Ferrari fast í tog fjöðrun en hefur nú skipt í fjöðrun sem ýtir frekar en togar. Nýja fjöðrunin hefur verið talin henta akstursstíl ökumanna Ferrari, Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen betur en sú gamla. Formúla Tengdar fréttir Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. SF16-H skartar gamaldags útliti, með hvítt loftinntak og almennt er meira hvítt á bílnum. Bíllinn svipar til Ferrari bíla fortíðarinnar. Ferrari ætlar SF16-H að skora á Mercedes á hólm í ár. SF16-H er með fjöðrun sem hefur ekki sést áður á Ferrari bílnum. Áður fyrr hélt Ferrari fast í tog fjöðrun en hefur nú skipt í fjöðrun sem ýtir frekar en togar. Nýja fjöðrunin hefur verið talin henta akstursstíl ökumanna Ferrari, Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen betur en sú gamla.
Formúla Tengdar fréttir Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00