Svona fór frostleikurinn með leikmenn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2016 19:30 Fingurnir á Chancellor eru ekkert sérstaklega glæsilegir. mynd/instagram Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð. Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum. Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan. Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni. cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on Jan 29, 2016 at 1:40pm PST NFL Tengdar fréttir NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Sjá meira
Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð. Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum. Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan. Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni. cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on Jan 29, 2016 at 1:40pm PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Sjá meira
NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20
Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00
Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00
Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15