Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 13:30 Spurning hvort Conor hlæi að þessum orðum prestsins? vísir/getty Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. Prestur í Texas, Donnie Romero, ákvað einhverra hluta vegna að tala um vélbyssukjaftinn frá Írlandi. Sá hafði heyrt af þeim orðum McGregor að hann myndi pakka Jesús saman ef hann væri á lífi. Conor sagði reyndar á blaðamannafundi á dögunum að hann og Guð væru sáttir. Guðir bæru virðingu fyrir öðrum Guðum.Sjá einnig: McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Kristilegur boðskapur var ekkert sérstaklega ofarlega á listanum hjá prestinum því hann vill refsa Íranum. „Conor sagði að ef Jesús væri í hringnum með honum að þá myndi hann rota hann. Þetta er gaur í UFC. Hann er ekki neitt. Ég mun biðja fyrir því að Guð skjóti í hann eldingu,“ sagði presturinn. „Þá sæu allir að Guð gæti rotað hann með litla fingri. Það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast því Conor er ekki góður maður. Ef þú horfir á hann, ert hans aðdáandi og ert kristinn þá ættirðu að skammast þín. Þú ert ekki réttu megin við Guð þá.“ Svo er spurning hvort Rafael dos Anjos sé eldingin sem presturinn biður fyrir en við komumst að því í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í byrjun næsta mánaðar. MMA Tengdar fréttir McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. 21. janúar 2016 13:00 Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira
Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. Prestur í Texas, Donnie Romero, ákvað einhverra hluta vegna að tala um vélbyssukjaftinn frá Írlandi. Sá hafði heyrt af þeim orðum McGregor að hann myndi pakka Jesús saman ef hann væri á lífi. Conor sagði reyndar á blaðamannafundi á dögunum að hann og Guð væru sáttir. Guðir bæru virðingu fyrir öðrum Guðum.Sjá einnig: McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Kristilegur boðskapur var ekkert sérstaklega ofarlega á listanum hjá prestinum því hann vill refsa Íranum. „Conor sagði að ef Jesús væri í hringnum með honum að þá myndi hann rota hann. Þetta er gaur í UFC. Hann er ekki neitt. Ég mun biðja fyrir því að Guð skjóti í hann eldingu,“ sagði presturinn. „Þá sæu allir að Guð gæti rotað hann með litla fingri. Það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast því Conor er ekki góður maður. Ef þú horfir á hann, ert hans aðdáandi og ert kristinn þá ættirðu að skammast þín. Þú ert ekki réttu megin við Guð þá.“ Svo er spurning hvort Rafael dos Anjos sé eldingin sem presturinn biður fyrir en við komumst að því í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í byrjun næsta mánaðar.
MMA Tengdar fréttir McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. 21. janúar 2016 13:00 Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira
McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. 21. janúar 2016 13:00
Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45
Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30
Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00