Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour