Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. febrúar 2016 14:39 Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, er ósáttur. Vísir/Pjetur Reykjavíkurborg hefur auglýst útboð vegna hjólastígs á Grensásvegi, frá Miklubraut að Bústaðavegi. Borgarstjórn hefur ekki samþykkt breytingarnar en málið er á dagskrá á borgarstjórnarfundi í dag. Halldór Halldórsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni, segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og því þurfi borgarstjórn að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. Hann furðar sig á því að útboðið hafi verið auglýst áður en þetta samþykki hafi fengist.Vilja aðra forgangsröðun „Þetta er liður í því að þrengja Grensásveginn því hjólastígar verða ekki lagðir samkvæmt áætlun meirihluta Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar nema að gatan verði þrengd fyrst,“ segir hann. „Við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum talið að forgangsröðun ætti að vera önnur og fresta ætti þrengingu Grensásvegar. Það að auglýsa útboð á hluta verksins áður en tillaga þess efnis er afgreidd í borgarstjórn er lítilsvirðing þessa meirihluta við leikreglur lýðræðisins.“Auglýst um helgina Opnun tilboða í útboðinu veður þriðjudaginn 16. febrúar en útboðsgögn voru gerð aðgengileg gegn gjaldi á skrifstofu borgarinnar í dag. Útboðið var auglýst í Morgunblaðinu á laugardag. Borgarráð fjallaði um málið á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn en þá var lagt fram bréf frá umhverfis- og skipulagsráð dagsett 8. janúar þar sem heimild til að fara í útboðið var óskað. Borgarráð samþykkti útboðið með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Þar sem ekki náðist samstaða um málið í borgarráði fer það fyrir fund borgarstjórnar í dag. Þar mun niðurstaðan að öllum líkindum vera sú sama og í borgarráði. Stjórnmálavísir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur auglýst útboð vegna hjólastígs á Grensásvegi, frá Miklubraut að Bústaðavegi. Borgarstjórn hefur ekki samþykkt breytingarnar en málið er á dagskrá á borgarstjórnarfundi í dag. Halldór Halldórsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni, segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og því þurfi borgarstjórn að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. Hann furðar sig á því að útboðið hafi verið auglýst áður en þetta samþykki hafi fengist.Vilja aðra forgangsröðun „Þetta er liður í því að þrengja Grensásveginn því hjólastígar verða ekki lagðir samkvæmt áætlun meirihluta Pírata, Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar nema að gatan verði þrengd fyrst,“ segir hann. „Við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum talið að forgangsröðun ætti að vera önnur og fresta ætti þrengingu Grensásvegar. Það að auglýsa útboð á hluta verksins áður en tillaga þess efnis er afgreidd í borgarstjórn er lítilsvirðing þessa meirihluta við leikreglur lýðræðisins.“Auglýst um helgina Opnun tilboða í útboðinu veður þriðjudaginn 16. febrúar en útboðsgögn voru gerð aðgengileg gegn gjaldi á skrifstofu borgarinnar í dag. Útboðið var auglýst í Morgunblaðinu á laugardag. Borgarráð fjallaði um málið á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn en þá var lagt fram bréf frá umhverfis- og skipulagsráð dagsett 8. janúar þar sem heimild til að fara í útboðið var óskað. Borgarráð samþykkti útboðið með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Þar sem ekki náðist samstaða um málið í borgarráði fer það fyrir fund borgarstjórnar í dag. Þar mun niðurstaðan að öllum líkindum vera sú sama og í borgarráði.
Stjórnmálavísir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira