Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna óveðurs Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 20:46 Ökumenn hafa lent í vanda á brautinni inn að Hvammstanga. Vísir Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á nú seinnipartinn en á svæðinu er nú mikil veðurhæð og ofankoma. Í tilkynningu frá Björgunarfélaginu Landsbjörg kemur fram að ökumenn hafa lent í vanda á brautinni inn að Hvammstanga, sunnan við Múla og á Holtavörðuheiði. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar. Í Stykkishólmi hefur verið ófærð víða innanbæjar og hið sama var uppi á teningnum í Grenivík. Tilkynnt var um skilti sem var við það að fjúka á Ásbrú og var Björgunarsveit Suðurnesja kölluð út til að festa það. Sveitir frá Svalbarðseyri og Þingeyjarsýslu hafa einnig aðstoðað vegfarendur er hafa fest bíla sína og á Suðurlandi hafa björgunarsveitir staðið vaktina við lokunar. Sveitir á sunnanverðum Vestfjörðum hafa verið upplýstar um óvissuástand vegna snjóflóðahættu. Veður Tengdar fréttir Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Veðrið hefur náð hámarki í höfuðborginni Verður gengið niður á milli klukkan 21 og 22 í kvöld. Gengur seinna niður annarsstaðar á landinu. 4. febrúar 2016 18:44 Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Skil lægðarinnar þokast inn á landið. 4. febrúar 2016 17:25 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur staðið í ströngu síðan óveður skall snarpt á nú seinnipartinn en á svæðinu er nú mikil veðurhæð og ofankoma. Í tilkynningu frá Björgunarfélaginu Landsbjörg kemur fram að ökumenn hafa lent í vanda á brautinni inn að Hvammstanga, sunnan við Múla og á Holtavörðuheiði. Hefur sveitin komið um 20 manns á átta bílum til aðstoðar. Í Stykkishólmi hefur verið ófærð víða innanbæjar og hið sama var uppi á teningnum í Grenivík. Tilkynnt var um skilti sem var við það að fjúka á Ásbrú og var Björgunarsveit Suðurnesja kölluð út til að festa það. Sveitir frá Svalbarðseyri og Þingeyjarsýslu hafa einnig aðstoðað vegfarendur er hafa fest bíla sína og á Suðurlandi hafa björgunarsveitir staðið vaktina við lokunar. Sveitir á sunnanverðum Vestfjörðum hafa verið upplýstar um óvissuástand vegna snjóflóðahættu.
Veður Tengdar fréttir Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57 Veðrið hefur náð hámarki í höfuðborginni Verður gengið niður á milli klukkan 21 og 22 í kvöld. Gengur seinna niður annarsstaðar á landinu. 4. febrúar 2016 18:44 Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Skil lægðarinnar þokast inn á landið. 4. febrúar 2016 17:25 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4. febrúar 2016 19:57
Veðrið hefur náð hámarki í höfuðborginni Verður gengið niður á milli klukkan 21 og 22 í kvöld. Gengur seinna niður annarsstaðar á landinu. 4. febrúar 2016 18:44
Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Skil lægðarinnar þokast inn á landið. 4. febrúar 2016 17:25
Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4. febrúar 2016 18:39
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4. febrúar 2016 20:09