Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 18:15 Whitney Frazier var öflug í liði Grindavíkur. Vísir/Anton Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Með sigrinum komst Grindavík upp í 3. sæti deildarinnar en liðið er nú með 18 stig. Keflavík er hins vegar í 5. sæti með 16 stig en þessi lið eru í harðri baráttu við Val um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Whitney Frazier skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í liði Grindvíkinga sem voru sex stigum undir í hálfleik, 40-46. Vörn þeirra gulu var mjög sterk í seinni hálfleik þar sem Keflavík skoraði aðeins 20 stig. Á meðan gerði Grindavík 35 og vann því níu stiga sigur, 75-66. Frazier var sem áður sagði atkvæðamest í liði Grindvíkinga en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði einnig sínu með 17 stig, 10 fráköst, fimm stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Þá skoraði Íris Sverrisdóttir 13 stig. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig en hún tók einnig 10 fráköst. Grindavík mætir Snæfelli í bikarúrslitaleiknum eftir viku en næsti leikur Keflvíkinga er ekki fyrr en 28. febrúar þegar liðið sækir Val heim.Tölfræði leiks: Grindavík-Keflavík 75-66 (25-25, 15-21, 19-10, 16-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.Keflavík: Melissa Zornig 23/10 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/10 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Með sigrinum komst Grindavík upp í 3. sæti deildarinnar en liðið er nú með 18 stig. Keflavík er hins vegar í 5. sæti með 16 stig en þessi lið eru í harðri baráttu við Val um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Whitney Frazier skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í liði Grindvíkinga sem voru sex stigum undir í hálfleik, 40-46. Vörn þeirra gulu var mjög sterk í seinni hálfleik þar sem Keflavík skoraði aðeins 20 stig. Á meðan gerði Grindavík 35 og vann því níu stiga sigur, 75-66. Frazier var sem áður sagði atkvæðamest í liði Grindvíkinga en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði einnig sínu með 17 stig, 10 fráköst, fimm stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Þá skoraði Íris Sverrisdóttir 13 stig. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig en hún tók einnig 10 fráköst. Grindavík mætir Snæfelli í bikarúrslitaleiknum eftir viku en næsti leikur Keflvíkinga er ekki fyrr en 28. febrúar þegar liðið sækir Val heim.Tölfræði leiks: Grindavík-Keflavík 75-66 (25-25, 15-21, 19-10, 16-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.Keflavík: Melissa Zornig 23/10 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/10 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira