Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 18:41 Gunnhildur skoraði 19 stig í sigrinum á Val. vísir/anton Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur Valskvenna ekki burðugur en skotnýting liðsins í leiknum var hörmuleg, eða aðeins 19%. Valur var þó aðeins þremur stigum undir í hálfleik, 24-27, en í 3. leikhluta hertu Íslandsmeistarnir tökin. Snæfell vann 3. leikhlutann með helmingsmun, 24-11, og leikinn að lokum með 19 stiga mun, 46-65. Snæfell mætir Grindavík í bikarúrslitum eftir viku. Gunnhildur Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Snæfells með 19 stig en Haiden Palmer kom næst með 17 stig. Sú síðarnefnda tók einnig níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fékk Snæfell 14 stig frá bekknum í leiknum en Valur aðeins fjögur. Karisma Chapman var langatkvæðamest í liði Vals með 21 stig og 19 fráköst, þar af 11 sóknarfráköst.Tölfræði leiks:Valur-Snæfell 46-65 (13-16, 11-11, 12-24, 10-14)Valur: Karisma Chapman 21/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0/15 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 19/3 varin skot, Haiden Denise Palmer 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.Helena átti flottan leik í Hveragerði.vísir/stefánSnæfell er með 30 stig á toppi deildarinnar, jafnmörg og Haukar sem unnu skyldusigur á Hamri, 66-84, í Hveragerði. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik þegar staðan var 36-55, Haukum í vil. Hafnfirðingar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik en það breytti engu. Lokatölur 66-84, Haukum í vil. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir Hauka, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Landsliðsfyrirliðinn hitti úr níu af 13 skotum sínum í leiknum. Chelsie Schweers kom næst með 14 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skilaði 12 stigum. Allir leikmenn Hauka nema einn komust á blað í leiknum. Alexandra Ford og Íris Ásgeirsdóttir voru allt í öllu hjá Hamri og skoruðu samtals 47 af 66 stigum Hvergerðinga. Ford var með 29 stig og Íris 18.Tölfræði leiks: Hamar-Haukar 66-84 (20-25, 16-30, 13-14, 17-15)Hamar: Alexandra Ford 29/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Shanna Dacanay 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Eins og tölurnar gefa til kynna var sóknarleikur Valskvenna ekki burðugur en skotnýting liðsins í leiknum var hörmuleg, eða aðeins 19%. Valur var þó aðeins þremur stigum undir í hálfleik, 24-27, en í 3. leikhluta hertu Íslandsmeistarnir tökin. Snæfell vann 3. leikhlutann með helmingsmun, 24-11, og leikinn að lokum með 19 stiga mun, 46-65. Snæfell mætir Grindavík í bikarúrslitum eftir viku. Gunnhildur Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Snæfells með 19 stig en Haiden Palmer kom næst með 17 stig. Sú síðarnefnda tók einnig níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fékk Snæfell 14 stig frá bekknum í leiknum en Valur aðeins fjögur. Karisma Chapman var langatkvæðamest í liði Vals með 21 stig og 19 fráköst, þar af 11 sóknarfráköst.Tölfræði leiks:Valur-Snæfell 46-65 (13-16, 11-11, 12-24, 10-14)Valur: Karisma Chapman 21/19 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0/15 fráköst, Helga Þórsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 19/3 varin skot, Haiden Denise Palmer 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.Helena átti flottan leik í Hveragerði.vísir/stefánSnæfell er með 30 stig á toppi deildarinnar, jafnmörg og Haukar sem unnu skyldusigur á Hamri, 66-84, í Hveragerði. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik þegar staðan var 36-55, Haukum í vil. Hafnfirðingar slökuðu aðeins á klónni í seinni hálfleik en það breytti engu. Lokatölur 66-84, Haukum í vil. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir Hauka, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Landsliðsfyrirliðinn hitti úr níu af 13 skotum sínum í leiknum. Chelsie Schweers kom næst með 14 stig og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skilaði 12 stigum. Allir leikmenn Hauka nema einn komust á blað í leiknum. Alexandra Ford og Íris Ásgeirsdóttir voru allt í öllu hjá Hamri og skoruðu samtals 47 af 66 stigum Hvergerðinga. Ford var með 29 stig og Íris 18.Tölfræði leiks: Hamar-Haukar 66-84 (20-25, 16-30, 13-14, 17-15)Hamar: Alexandra Ford 29/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/4 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4/7 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3/6 fráköst, Shanna Dacanay 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6. febrúar 2016 18:15