Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour