Olían fellur áfram í verði Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 22:11 Vísir/EPA Verð á hráolíu í Bandaríkjunum fór undir 27 dali á tunnu í dag, sem er í fyrsta sinn síðan í maí 2003. Það sem af er árinu hefur olían lækkað um rúm 25 prósent en þrátt fyrir það hefur ekki verið dregið úr framleiðslu svo um muni. Venesúela hefur farið fram á neyðarfund meðal OPEC ríkjanna til að ræða mögulegar leiðir til að hækka olíuverð. Önnur aðildarríki setti sig þó á móti neyðarfundi. Þá mun olíuframleiðsla aukast enn meir á næstu misserum, þar sem Íranir undirbúa sig nú fyrir að selja olíu um heim allan. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þeir þegar gert samninga við fyrirtæki um dreifingu á olíu þeirra. Sérfræðingar telja að Íranar ætli sér að herja á markaði í Evrópu. Samhliða lækkun á olíu var mikill urgur á hlutabréfamörkuðum víða um heim, en þó mest í Asíu. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verð á hráolíu í Bandaríkjunum fór undir 27 dali á tunnu í dag, sem er í fyrsta sinn síðan í maí 2003. Það sem af er árinu hefur olían lækkað um rúm 25 prósent en þrátt fyrir það hefur ekki verið dregið úr framleiðslu svo um muni. Venesúela hefur farið fram á neyðarfund meðal OPEC ríkjanna til að ræða mögulegar leiðir til að hækka olíuverð. Önnur aðildarríki setti sig þó á móti neyðarfundi. Þá mun olíuframleiðsla aukast enn meir á næstu misserum, þar sem Íranir undirbúa sig nú fyrir að selja olíu um heim allan. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þeir þegar gert samninga við fyrirtæki um dreifingu á olíu þeirra. Sérfræðingar telja að Íranar ætli sér að herja á markaði í Evrópu. Samhliða lækkun á olíu var mikill urgur á hlutabréfamörkuðum víða um heim, en þó mest í Asíu.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira