Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Ritstjórn skrifar 23. janúar 2016 09:00 Glamour Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour
Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour