„Eins og margir hafa kannski tekið eftir var Facebook-síðan mín hökkuð fyrir tveimur dögum,“ segir Gunnar í færslu á Facebook.
„Ég hef núna náð stjórn á síðunni og mér þykir leitt ef þetta hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum. Starfsmenn Facebook hafa fullvissað mig um það að vandamálið hafi verið leyst. Ég missti um þúsund fylgjendur en ég er mjög þakklátur fyrir þá sem misstu ekki þolinmæðina og stóðu með mér,“ segir Gunnar en hann er með rúmlega hundrað og sex þúsund fylgjendur á Facebook.
Ítrekað birtust færslur af fáklæddum konum og hefur nú komið í ljós að einhver óprúttin aðili var þar að baki.
As many of you might have noticed, my Facebook account got hacked about two days ago. I am in control of it again and...
Posted by Gunnar Nelson on 24. janúar 2016
My Facebook account was hacked. Please don't hit any of these links the hacker is posting. Waiting for Facebook to act on our ticket to them
— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 23, 2016
My Facebook account was hacked recently & some posts went up that don't represent me or my values. I'm back in control of it now. Thank you.
— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 24, 2016