Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. janúar 2016 23:58 Janet Yellen er formaður peningastefnunefndarinnar. vísir/afp Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti í dag að stýrivextir myndu vera óbreyttir. Markaðir vestanhafs tóku dýfu í kjölfar tilkynningarinnar. Greint er frá þessu hjá Reuters. Minnkandi hagvöxtur í Kína og slæm staða á olíumörkuðum hafa undanfarnar vikur haft áhrif á fyrirtæki víða um heim. Fjárfestar höfðu því beðið í ofvæni eftir niðurstöðu bankans en margir þeirra höfðu vonast eftir því að vextirnir myndu lækka í kjölfar slæmrar stöðu á mörkuðum undanfarnar vikur. Stjórnendur Seðlabankas gáfu það út að þeir fylgdust grannt með þróun mála í heiminum og væru sæmilega bjartsýnir um framtíð bandaríska hagkerfisins. Hlutabréf í Apple féllu um rúmlega sex og hálft prósent eftir að í ljós kom að sala á iPhone hefur dregist saman að undanförnu. Boeing féll einnig eða um tæp níu prósent en gærdagurinn er versti dagur félagsins í kauphöllinni frá því í ágúst 2011. Í lok dags hafði Dow Jones vísitalan lækkað um 1,38 prósent. Næsta stýrivaxtaákvörðun er áætluð í mars. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti í dag að stýrivextir myndu vera óbreyttir. Markaðir vestanhafs tóku dýfu í kjölfar tilkynningarinnar. Greint er frá þessu hjá Reuters. Minnkandi hagvöxtur í Kína og slæm staða á olíumörkuðum hafa undanfarnar vikur haft áhrif á fyrirtæki víða um heim. Fjárfestar höfðu því beðið í ofvæni eftir niðurstöðu bankans en margir þeirra höfðu vonast eftir því að vextirnir myndu lækka í kjölfar slæmrar stöðu á mörkuðum undanfarnar vikur. Stjórnendur Seðlabankas gáfu það út að þeir fylgdust grannt með þróun mála í heiminum og væru sæmilega bjartsýnir um framtíð bandaríska hagkerfisins. Hlutabréf í Apple féllu um rúmlega sex og hálft prósent eftir að í ljós kom að sala á iPhone hefur dregist saman að undanförnu. Boeing féll einnig eða um tæp níu prósent en gærdagurinn er versti dagur félagsins í kauphöllinni frá því í ágúst 2011. Í lok dags hafði Dow Jones vísitalan lækkað um 1,38 prósent. Næsta stýrivaxtaákvörðun er áætluð í mars.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira