Barbie breytir til eftir 57 ár: Þrjár nýjar útgáfur kynntar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 19:00 Eftir mikla gagnrýni á óraunhæft líkamsform Barbie-dúkkunnar hefur Mattel kynnt til sögunnar þrjár nýjar útgáfur. Mynd/Skjáskot Í 57 ár hafa Barbie-dúkkur aðeins haft eitt form. Stór brjóst, agnarsmátt mitti og líffræðilega ómögulegt.Þangað til í dag en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, kynnti í dag þrjá nýjar líkamsgerðir fyrir dúkkuna, curvy, petite og tall sem þýða mætti sem ávala, smágerða og hávaxna. Curvy, Tall and Petite dolls now stand proudly next to our Original body. https://t.co/JDeqzI59nX #TheDollEvolves pic.twitter.com/ANKzWe2YBZ— Barbie (@Barbie) January 28, 2016 Líkamsform Barbie hefur í gegnum tíðina verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera óraunhæft og fyrir að ýta undir skaðlegar líkamsímynd ungra stelpna. Bandaríska tímaritið Times fjallar á ítarlegan hátt um þessar breytingar á Barbie og þar kemur fram að minnkandi sala á leikföngum og yfirburðir Frozen hafi þrýst á breytingar, fremur en gagnrýni vegna líkamsburðar Barbie. Með hinum þremur nýjum Barbie-dúkkum verða einnig gerðar breytingar á skóbúnað Barbie en flatbotna skór hafa verið kynntir til sögunnar.Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þróun Barbie-dúkkunnar síðustu 57 ár. Tengdar fréttir Moschino Barbie er mætt Jeremy Scott hefur hannað heila línu á Barbie dúkkur 9. nóvember 2015 11:15 Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00 Barbie komin í flatbotna Það eru svo sannarlega tímamót hjá dúkkunni frægu 3. júní 2015 21:00 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00 Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í 57 ár hafa Barbie-dúkkur aðeins haft eitt form. Stór brjóst, agnarsmátt mitti og líffræðilega ómögulegt.Þangað til í dag en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, kynnti í dag þrjá nýjar líkamsgerðir fyrir dúkkuna, curvy, petite og tall sem þýða mætti sem ávala, smágerða og hávaxna. Curvy, Tall and Petite dolls now stand proudly next to our Original body. https://t.co/JDeqzI59nX #TheDollEvolves pic.twitter.com/ANKzWe2YBZ— Barbie (@Barbie) January 28, 2016 Líkamsform Barbie hefur í gegnum tíðina verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera óraunhæft og fyrir að ýta undir skaðlegar líkamsímynd ungra stelpna. Bandaríska tímaritið Times fjallar á ítarlegan hátt um þessar breytingar á Barbie og þar kemur fram að minnkandi sala á leikföngum og yfirburðir Frozen hafi þrýst á breytingar, fremur en gagnrýni vegna líkamsburðar Barbie. Með hinum þremur nýjum Barbie-dúkkum verða einnig gerðar breytingar á skóbúnað Barbie en flatbotna skór hafa verið kynntir til sögunnar.Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þróun Barbie-dúkkunnar síðustu 57 ár.
Tengdar fréttir Moschino Barbie er mætt Jeremy Scott hefur hannað heila línu á Barbie dúkkur 9. nóvember 2015 11:15 Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00 Barbie komin í flatbotna Það eru svo sannarlega tímamót hjá dúkkunni frægu 3. júní 2015 21:00 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00 Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00
Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00
Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52