Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Ritstjórn skrifar 13. janúar 2016 13:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi. Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour
Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour