Sprengjusveitin leysir þriggja ára ráðgátu Ásgeir Erlendsson skrifar 17. janúar 2016 20:45 Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill
Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira