Aldrei eins margir sótt um vernd á Íslandi og í fyrra sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. janúar 2016 14:03 vísir/afp Aldrei hafa eins margir sótt um vernd á Íslandi og á síðasta ári. Umsóknir um vernd voru tvöfalt fleiri árið 2015 en síðustu tvö ár á undan, alls 354. Stærsti þjóðernishópurinn sem fékk vernd er frá Sýrlandi. Útlendingastofnun veitti áttatíu og tveimur einstaklingum hæli eða aðra vernd á Íslandi í fyrra. Þar af voru Sýrlendingar fjölmennastir eða sautján talsins. Samtals var fólki af tuttugu og sex þjóðernum veitt vernd á árinu. Fjölmennastir meðal þeirra sem sóttu um hæli voru Albanar, en þeir voru um þrjátíu prósent allra hælisleitenda. Samanlagt komu fjörutíu og tvö prósent umsókna frá löndum Balkanskagans, Albaníu, Kósóvó og Makedóníu. Sýrlendingar, Írakar og Afganar koma þar á eftir. Niðurstaða fékkst í 323 mál sem stofnunin hafði til afgreiðslu. Áttatíu og tvær umsóknir voru ekki teknar til efnislegrar meðferðar vegna þess að umsækjendur höfðu þegar fengið dvalarleyfi í öðru landi eða mál þeirra voru til meðferðar í öðru ríki, og fjörutíu og sjö umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu, að því er segir í skýrslu Útlendingastofnunar. Af þeim 194 umsóknum sem teknar voru til efnislegrar meðferðar var veitt vernd í áttatíu og tveimur tilvikum, þar af fengu sextíu og sex viðurkennda stöðu sína sem flóttamenn og sextán einstaklingar fengu dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 112 umsækjendum var synjað um vernd. Fjölmennasti þjóðernishópurinn sem fékk vernd á Íslandi voru Sýrlendingar, en þeir voru sautján talsins. Í tölunum eru ekki meðtaldir þeir kvótaflóttamenn sem boðið var til landsins af stjórnvöldum. Því næst voru Rússar, Íranir, Nígeríumenn og Úkraínumenn. Í skýrslunni kemur fram að niðurstaðan sé í samræmi við niðurstöður mála í öðrum Evrópuríkjum en samanlagt veitingarhlutfall Sýrlendinga í aðildarríkjum Evrópusambandsins á þriðja ársfjórðungi 2015 var 98 prósent en aðeins 1 prósent fyrir Albana. Flóttamenn Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Aldrei hafa eins margir sótt um vernd á Íslandi og á síðasta ári. Umsóknir um vernd voru tvöfalt fleiri árið 2015 en síðustu tvö ár á undan, alls 354. Stærsti þjóðernishópurinn sem fékk vernd er frá Sýrlandi. Útlendingastofnun veitti áttatíu og tveimur einstaklingum hæli eða aðra vernd á Íslandi í fyrra. Þar af voru Sýrlendingar fjölmennastir eða sautján talsins. Samtals var fólki af tuttugu og sex þjóðernum veitt vernd á árinu. Fjölmennastir meðal þeirra sem sóttu um hæli voru Albanar, en þeir voru um þrjátíu prósent allra hælisleitenda. Samanlagt komu fjörutíu og tvö prósent umsókna frá löndum Balkanskagans, Albaníu, Kósóvó og Makedóníu. Sýrlendingar, Írakar og Afganar koma þar á eftir. Niðurstaða fékkst í 323 mál sem stofnunin hafði til afgreiðslu. Áttatíu og tvær umsóknir voru ekki teknar til efnislegrar meðferðar vegna þess að umsækjendur höfðu þegar fengið dvalarleyfi í öðru landi eða mál þeirra voru til meðferðar í öðru ríki, og fjörutíu og sjö umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka eða hurfu, að því er segir í skýrslu Útlendingastofnunar. Af þeim 194 umsóknum sem teknar voru til efnislegrar meðferðar var veitt vernd í áttatíu og tveimur tilvikum, þar af fengu sextíu og sex viðurkennda stöðu sína sem flóttamenn og sextán einstaklingar fengu dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 112 umsækjendum var synjað um vernd. Fjölmennasti þjóðernishópurinn sem fékk vernd á Íslandi voru Sýrlendingar, en þeir voru sautján talsins. Í tölunum eru ekki meðtaldir þeir kvótaflóttamenn sem boðið var til landsins af stjórnvöldum. Því næst voru Rússar, Íranir, Nígeríumenn og Úkraínumenn. Í skýrslunni kemur fram að niðurstaðan sé í samræmi við niðurstöður mála í öðrum Evrópuríkjum en samanlagt veitingarhlutfall Sýrlendinga í aðildarríkjum Evrópusambandsins á þriðja ársfjórðungi 2015 var 98 prósent en aðeins 1 prósent fyrir Albana.
Flóttamenn Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira