Litadýrð og munstur hjá Gucci Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 09:45 glamour/getty Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana? Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour
Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana?
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour