Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2016 10:05 Þessi skilaboð taka á móti þeim sem fara inn á Twitter í morgun. Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. Hvorki er hægt að komast á Twitter í gegnum tölvu né snjallsíma og eru vafalítið margir notendur hér á landi sem sakna þess að geta ekki komist á miðilinn og deilt skoðunum sínum. Twitter var stofnað árið 2006 og eru virkir notendur rúmlega 300 milljónir. Fjölmargir nota miðilinn sem fréttaveitu en á Twitter verður fólk að tjá skoðun sína í 140 stafabilum per færslu. Vísir deilir helstu fréttum á Twitter en eðli málsins samkvæmt er lítið um að vera þessa stundina enda kemst enginn á Twitter.Uppfært klukkan 11:10 Notendur Twitter geta tekið gleði sína á ný því miðilinn er kominn í loftið. Tengdar fréttir Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3. nóvember 2015 15:21 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. Hvorki er hægt að komast á Twitter í gegnum tölvu né snjallsíma og eru vafalítið margir notendur hér á landi sem sakna þess að geta ekki komist á miðilinn og deilt skoðunum sínum. Twitter var stofnað árið 2006 og eru virkir notendur rúmlega 300 milljónir. Fjölmargir nota miðilinn sem fréttaveitu en á Twitter verður fólk að tjá skoðun sína í 140 stafabilum per færslu. Vísir deilir helstu fréttum á Twitter en eðli málsins samkvæmt er lítið um að vera þessa stundina enda kemst enginn á Twitter.Uppfært klukkan 11:10 Notendur Twitter geta tekið gleði sína á ný því miðilinn er kominn í loftið.
Tengdar fréttir Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3. nóvember 2015 15:21 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3. nóvember 2015 15:21