Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. janúar 2016 23:30 Lewis Hamilton hittir Christian Horner og Bernie Ecclestone. Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. Hamilton vildi samkvæmt Horner koma til liðs við Red Bull áður en hann fór frá McLaren við lok árs 2012. Hamilton vildi komast í sætið við hliðina á Sebastian Vettel hjá Red Bull. „Hann vildi aka fyrir Red Bull,“ sagði Horner í samtali við tímaritið F1 Racing, aðspurður um heimsók Hamilton í bílskúr liðsins yfir keppnishelgina í Kanada 2011. „Það var ekki eina skiptið sem hann leitaði til okkar, hann þráði að aka fyrir liðið. Árið 2012 vildi hann aftur koma og aka fyrir okkur. Við gátum ekki komið honum að í liðinu á meðan Sebastian var með okkur. Hann vildi líka koma til okkar rétt áður en hann skrifaði undir hjá Mercedes,“ hélt Horner áfram. Horner segist hafa átt stóran þátt í því að Hamilton fór til Mercedes. „Fyrst við komum honum ekki í liðið hvatt ég Niki Lauda til að fá Hamilton til að skrifa undir, í þeim tilgangi að veikja McLaren. Ég sá ekki fyrir að Mercedes myndi drottna eins og þeir hafa gert undanfarin tvö ár,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. Hamilton vildi samkvæmt Horner koma til liðs við Red Bull áður en hann fór frá McLaren við lok árs 2012. Hamilton vildi komast í sætið við hliðina á Sebastian Vettel hjá Red Bull. „Hann vildi aka fyrir Red Bull,“ sagði Horner í samtali við tímaritið F1 Racing, aðspurður um heimsók Hamilton í bílskúr liðsins yfir keppnishelgina í Kanada 2011. „Það var ekki eina skiptið sem hann leitaði til okkar, hann þráði að aka fyrir liðið. Árið 2012 vildi hann aftur koma og aka fyrir okkur. Við gátum ekki komið honum að í liðinu á meðan Sebastian var með okkur. Hann vildi líka koma til okkar rétt áður en hann skrifaði undir hjá Mercedes,“ hélt Horner áfram. Horner segist hafa átt stóran þátt í því að Hamilton fór til Mercedes. „Fyrst við komum honum ekki í liðið hvatt ég Niki Lauda til að fá Hamilton til að skrifa undir, í þeim tilgangi að veikja McLaren. Ég sá ekki fyrir að Mercedes myndi drottna eins og þeir hafa gert undanfarin tvö ár,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18
Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15
Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46