Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour