Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour