Twitter um ákvörðun Ólafs Ragnars: „Let the samkvæmisleikir begin!“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2016 13:43 Ólafur Ragnar var fyrst kjörinn forseti árið 1996. Vísir/Vilhelm Landsmenn hafa tíst og tjáð sig um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta í sjötta sinn. Vísir hefur tekið saman nokkur tíst um ákvörðun Ólafs Ragnars.Til hamingju Ísland!— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) January 1, 2016 Hefst þá nýárspartýið núna?— teitur bjorn (@teiturbjorn) January 1, 2016 Ég trúi ekki alveg þessu með að ÓRG sé að hætta. Það er hængur. Það er alltaf hængur undir skykkju Dai Lai Lama norðursins. #Forsetinn— Teitur Atlason (@TeiturAtlason) January 1, 2016 Á morgun misskildum við ræðuna #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Hver ætlar að henda í gang. #kosningamaskina2016 #forseti— Áslaug Friðriksd (@aslaugf) January 1, 2016 Þynnkan hjá Arnþrúði Karls varð rétt í þessu svo miklu verri #forseti— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 1, 2016 Legg til raunveruleikasjónvarp. Forsetaframbjóðendur takast á í hressum þrautum og í hverri viku kýs þjóðin einn heim #BessóHressó #forseti— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) January 1, 2016 Let the samkvæmisleikir begin! #forseti #vanity— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) January 1, 2016 Óli að hætta þrátt fyrir að það sé óvissa um fyndni skaupsins á heimilum landsins. Hann er djarfur. #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Ef þetta ávarp mundi enda á "Don't you forget about me" mundi ég fara að skæla. #forseti— Krummi (@hrafnjonsson) January 1, 2016 Á kona að þora að trúa þessu? #forseti— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) January 1, 2016 #forseti Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Landsmenn hafa tíst og tjáð sig um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta í sjötta sinn. Vísir hefur tekið saman nokkur tíst um ákvörðun Ólafs Ragnars.Til hamingju Ísland!— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) January 1, 2016 Hefst þá nýárspartýið núna?— teitur bjorn (@teiturbjorn) January 1, 2016 Ég trúi ekki alveg þessu með að ÓRG sé að hætta. Það er hængur. Það er alltaf hængur undir skykkju Dai Lai Lama norðursins. #Forsetinn— Teitur Atlason (@TeiturAtlason) January 1, 2016 Á morgun misskildum við ræðuna #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Hver ætlar að henda í gang. #kosningamaskina2016 #forseti— Áslaug Friðriksd (@aslaugf) January 1, 2016 Þynnkan hjá Arnþrúði Karls varð rétt í þessu svo miklu verri #forseti— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 1, 2016 Legg til raunveruleikasjónvarp. Forsetaframbjóðendur takast á í hressum þrautum og í hverri viku kýs þjóðin einn heim #BessóHressó #forseti— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) January 1, 2016 Let the samkvæmisleikir begin! #forseti #vanity— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) January 1, 2016 Óli að hætta þrátt fyrir að það sé óvissa um fyndni skaupsins á heimilum landsins. Hann er djarfur. #forseti— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 1, 2016 Ef þetta ávarp mundi enda á "Don't you forget about me" mundi ég fara að skæla. #forseti— Krummi (@hrafnjonsson) January 1, 2016 Á kona að þora að trúa þessu? #forseti— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) January 1, 2016 #forseti Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15