Tveggja ára drengur sá fyrsti sem ferst á flótta á nýju ári Una Sighvatsdóttir skrifar 3. janúar 2016 12:13 Frá björgunarstarfi á Miðjarðarhafi. Mynd/Landhelgisgæslan Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið. Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Sjá meira
Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Sjá meira
Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16
Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37