Tveggja ára drengur sá fyrsti sem ferst á flótta á nýju ári Una Sighvatsdóttir skrifar 3. janúar 2016 12:13 Frá björgunarstarfi á Miðjarðarhafi. Mynd/Landhelgisgæslan Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið. Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira
Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira
Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16
Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37