Hert landamæragæsla við Eyrarsundsbrú hefur mikil áhrif á atvinnulíf Una Sighvatsdóttir skrifar 3. janúar 2016 12:33 Hert landamæragæsla hefst í dag við Eyrarsundsbrúna milli Svíþjóðar og Danmerkur. Vísir/EPA Hert landamæragæsla hefst í dag við Eyrarsundsbrúna milli Svíþjóðar og Danmerkur. Því er spáð að þetta muni hafa mikil áhrif á atvinnulíf á svæðinu. Frá og með deginum í dag þurfa allir lestarfarþegar á leið frá Danmörku til Svíþjóðar yfir Eyrarsundsbrúna að fara frá borði á lestarstöðinni við Kastrup flugvöll og sýna skilríki. Búið er að setja upp 325 metra langa girðingu meðfram lestarteinunum. Þetta er gert í kjölfar ákvörðunar sænska þingsins um hert landamæraeftirlit, vegna stríðs straums flóttamanna síðasta ár. Lestarferðin milli Malmö og Kaupmannahafnar hefur tekið um hálftíma en búist er hún muni nú lengjast um allt að 40 mínútur. Milli 8-9000 manns taka lestina daglega á milli og hefur þetta því áhrif á daglegt líf fjölda fólks sem býr í Danmörku en sækir vinnu í Svíþjóð. Danska lestarfyrirtækið DSB varar auk þess við því að miðaverð muni að öllum líkindum hækka vegna kostnaðar við landamæragæsluna. Fjölmargir hafa mótmælt þessum aðgerðum á síðustu vikum og meðal annars hefur verið gagnrýnt að ákvörðunin sé tekin frá sjónarhóli Stokkhólmsbúa, án tillits til hagsmuna íbúa við Eyrarsund, sem stundum hefur verið kallað Stór-Kaupmannahafnarsvæðið enda varð brúin til þess að sameina stórt atvinnusvæði þegar hún var opnuð árið 2000. Flóttamenn Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Hert landamæragæsla hefst í dag við Eyrarsundsbrúna milli Svíþjóðar og Danmerkur. Því er spáð að þetta muni hafa mikil áhrif á atvinnulíf á svæðinu. Frá og með deginum í dag þurfa allir lestarfarþegar á leið frá Danmörku til Svíþjóðar yfir Eyrarsundsbrúna að fara frá borði á lestarstöðinni við Kastrup flugvöll og sýna skilríki. Búið er að setja upp 325 metra langa girðingu meðfram lestarteinunum. Þetta er gert í kjölfar ákvörðunar sænska þingsins um hert landamæraeftirlit, vegna stríðs straums flóttamanna síðasta ár. Lestarferðin milli Malmö og Kaupmannahafnar hefur tekið um hálftíma en búist er hún muni nú lengjast um allt að 40 mínútur. Milli 8-9000 manns taka lestina daglega á milli og hefur þetta því áhrif á daglegt líf fjölda fólks sem býr í Danmörku en sækir vinnu í Svíþjóð. Danska lestarfyrirtækið DSB varar auk þess við því að miðaverð muni að öllum líkindum hækka vegna kostnaðar við landamæragæsluna. Fjölmargir hafa mótmælt þessum aðgerðum á síðustu vikum og meðal annars hefur verið gagnrýnt að ákvörðunin sé tekin frá sjónarhóli Stokkhólmsbúa, án tillits til hagsmuna íbúa við Eyrarsund, sem stundum hefur verið kallað Stór-Kaupmannahafnarsvæðið enda varð brúin til þess að sameina stórt atvinnusvæði þegar hún var opnuð árið 2000.
Flóttamenn Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira