Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 14:15 Ofurfyrirsætan Karlie Kloss er nýtt andlit bresku fatakeðjunnar Topshop fyrir vor og sumar 2016. Þetta kemur fram á vef breska Glamour. Myndirnar í herferðinni eru teknar á strætum New York borgar af ljósmyndaranum Tyrone Lebon og mjög frísklegar og sumarlegar. Kate Phelan, listrænn stjórnandi Topshop segir fyrirtæki vera í skýjunum með að fá Karlie, sem er ein vinsælasta fyrirsæta í heimi í dag, til liðs við sig. "Það frábært að fá Karlie aftur, átta árum eftir að hún byrjaði að sitja fyrir og var í herferð fyrir Topshop ásamt Jourdan Dunn. Hún er hinn fullkomna Topshop stelpa," segir Kate og bætir við að fyrirsætan muni tengja vel við viðskiptavini Topshop út um allan heim. Hér eru nokkrar mynidr úr herferðinni þar sem sumartískan ræður ríkjum: Glamour Tíska Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Ofurfyrirsætan Karlie Kloss er nýtt andlit bresku fatakeðjunnar Topshop fyrir vor og sumar 2016. Þetta kemur fram á vef breska Glamour. Myndirnar í herferðinni eru teknar á strætum New York borgar af ljósmyndaranum Tyrone Lebon og mjög frísklegar og sumarlegar. Kate Phelan, listrænn stjórnandi Topshop segir fyrirtæki vera í skýjunum með að fá Karlie, sem er ein vinsælasta fyrirsæta í heimi í dag, til liðs við sig. "Það frábært að fá Karlie aftur, átta árum eftir að hún byrjaði að sitja fyrir og var í herferð fyrir Topshop ásamt Jourdan Dunn. Hún er hinn fullkomna Topshop stelpa," segir Kate og bætir við að fyrirsætan muni tengja vel við viðskiptavini Topshop út um allan heim. Hér eru nokkrar mynidr úr herferðinni þar sem sumartískan ræður ríkjum:
Glamour Tíska Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour