Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour