Gunnar fellur um eitt sæti hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 13:15 Gunnar var illa leikinn eftir síðasta bardaga sinn í UFC. vísir/getty Nýr styrkleikalisti er kominn út hjá UFC og Gunnar Nelson er við það að detta út af lista hjá sambandinu. Gunnar fellur nefnilega niður í fimmtánda og síðasta sætið á listanum. Hann hefur sætaskipti við Thiago Alves þós vo hvorugur þeirra hafi barist frá því síðasti listi var gefinn út. Gunnar þarf því væntanlega að vinna næsta bardaga til þess að halda sér inn á listanum. Aðeins tvær breytingar voru á veltivigtarlistanum. Gunnar og Alves skiptu um sæti og Neil Magny og Stephen Thompson gerðu það líka. Magny fer í áttunda sætið en Thompson níunda. Þessi styrkleikalisti er gríðarlega umdeildur og margir skilja hreinlega ekki forsendurnar sem menn hafa fyrir sér. Breytingarnar á pund fyrir pund-listanum að þessu sinni eru ekki til að hjálpa þeim sem lítið skilja í listanum. Jon Jones tók toppsætið af Demetrious Johnson þó svo hvorugur þeirra hafi verið að berjast. Einnig féll heimsmeistarinn í þungavigt, Fabricio Werdum, niður um tvö sæti á pund fyrir pund listanum þó svo hann hafi ekki keppt. Conor McGregor situr enn í þriðja sæti á pund fyrir pund listanum. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. 5. janúar 2016 10:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Nýr styrkleikalisti er kominn út hjá UFC og Gunnar Nelson er við það að detta út af lista hjá sambandinu. Gunnar fellur nefnilega niður í fimmtánda og síðasta sætið á listanum. Hann hefur sætaskipti við Thiago Alves þós vo hvorugur þeirra hafi barist frá því síðasti listi var gefinn út. Gunnar þarf því væntanlega að vinna næsta bardaga til þess að halda sér inn á listanum. Aðeins tvær breytingar voru á veltivigtarlistanum. Gunnar og Alves skiptu um sæti og Neil Magny og Stephen Thompson gerðu það líka. Magny fer í áttunda sætið en Thompson níunda. Þessi styrkleikalisti er gríðarlega umdeildur og margir skilja hreinlega ekki forsendurnar sem menn hafa fyrir sér. Breytingarnar á pund fyrir pund-listanum að þessu sinni eru ekki til að hjálpa þeim sem lítið skilja í listanum. Jon Jones tók toppsætið af Demetrious Johnson þó svo hvorugur þeirra hafi verið að berjast. Einnig féll heimsmeistarinn í þungavigt, Fabricio Werdum, niður um tvö sæti á pund fyrir pund listanum þó svo hann hafi ekki keppt. Conor McGregor situr enn í þriðja sæti á pund fyrir pund listanum.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. 5. janúar 2016 10:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00
Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. 5. janúar 2016 10:30