Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 17:30 Maðurinn segir einbreiðar brýr vera sér framandi, en þessi er yfir Glerá. Vísir/Pjetur Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira