Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. janúar 2016 18:15 Skilaboðin Je suis Ahmed (Ég er Ahmed) í frönsku fánalitunum voru afhjúpuð á staðnum þar sem lögregluþjónninn Ahmed Merabet var skotinn. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira
Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25
Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47
Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29
Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26