Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila sæunn gísladóttir skrifar 6. janúar 2016 07:00 Hér má sjá samanburð á spám greiningaraðila og hver raunin varð undir lok ársins. fréttablaðið Árið sem leið var að mestu leyti í takt við spár greiningaraðila. Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. Verðbólga hélst undir flestum spám greiningaraðila fyrir árið, þrátt fyrir erfiða kjarabaráttu og launahækkanir sem fylgdu á árinu. Verðbólga mældist tvö prósent í árslok, líkt og Íslandsbanki spáði í upphafi árs og nálægt 1,8 prósenta spá Arion banka á síðari hluta ársins. Atvinnuleysi mældist minna á árinu en spáð var. Það mældist að meðaltali 2,97 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Hins vegar spáði stofnunin 4,1 prósents atvinnuleysi á árinu í skýrslu í mars 2015. Nýtt vandamál tók við þar sem erfitt hefur verið að manna sum störf, sérstaklega í þjónustugeiranum. Verð á íbúðarhúsnæði rauk upp á árinu og hækkaði um 8,2 prósent samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta var undir spá Landsbankans frá því í janúar 2015, en í takt við spá Íslandsbanka og Arion banka. Enn liggja ekki fyrir lokatölur um hagvöxt á árinu. Seðlabankinn spáði fjögurra prósenta hagvexti á árinu og spáðu bankarnir hagvexti á bilinu 4,3 til 5,5 prósent. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni mældist hagvöxtur 4,5 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Lokatölur fyrir árið verða ekki ljósar fyrr en í mars. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira
Árið sem leið var að mestu leyti í takt við spár greiningaraðila. Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. Verðbólga hélst undir flestum spám greiningaraðila fyrir árið, þrátt fyrir erfiða kjarabaráttu og launahækkanir sem fylgdu á árinu. Verðbólga mældist tvö prósent í árslok, líkt og Íslandsbanki spáði í upphafi árs og nálægt 1,8 prósenta spá Arion banka á síðari hluta ársins. Atvinnuleysi mældist minna á árinu en spáð var. Það mældist að meðaltali 2,97 prósent á fyrstu ellefu mánuðum ársins samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Hins vegar spáði stofnunin 4,1 prósents atvinnuleysi á árinu í skýrslu í mars 2015. Nýtt vandamál tók við þar sem erfitt hefur verið að manna sum störf, sérstaklega í þjónustugeiranum. Verð á íbúðarhúsnæði rauk upp á árinu og hækkaði um 8,2 prósent samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta var undir spá Landsbankans frá því í janúar 2015, en í takt við spá Íslandsbanka og Arion banka. Enn liggja ekki fyrir lokatölur um hagvöxt á árinu. Seðlabankinn spáði fjögurra prósenta hagvexti á árinu og spáðu bankarnir hagvexti á bilinu 4,3 til 5,5 prósent. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni mældist hagvöxtur 4,5 prósent á fyrstu níu mánuðum ársins. Lokatölur fyrir árið verða ekki ljósar fyrr en í mars.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira