Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2016 14:35 Alls fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll á árinu 2015, einni milljón fleiri en árið 2014. Vísir/pjetur Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Sjá meira
Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Sjá meira
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47